Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
launamaður
ENSKA
employee
Samheiti
launþegi
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Heildarfjöldi launamanna í starfsstöðinni í viðmiðunarmánuðinum (valkvætt).

[en] Total number of employees in the local unit in the reference month (optional)

Skilgreining
sá sem selur vinnuafl sitt gegn endurgjaldi í peningum, enda sé það ekki þáttur í sjálfstæðri starfsemi hans
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1738/2005 frá 21. október 2005 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1916/2000 að því er varðar skilgreiningu og afhendingu upplýsinga um launakerfi

[en] Commission Regulation (EC) No 1738/2005 of 21 October 2005 amending Regulation (EC) No 1916/2000 as regards the definition and transmission of information on the structure of earnings

Skjal nr.
32005R1738
Athugasemd
Í ft. má nota þýðinguna ,launafólk´. Áður þýtt sem ,launþegi´ og sú þýðing er enn notuð á sviði almannatrygginga.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira